Sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfun


Sandra dýrasjúkraþjálfari byrjaði hjá VoffaLandi miðvikudaginn 13. september.

Hún er við alla miðvikudaga.

Sandra er frá Þýskalandi en flutti til Íslands í október í fyrra og talar rosalega fína íslensku.

Hún hefur lært sjúkraþjálfun í Center for Dyrterapi í Danmörku og osteopatíu í Animal osteopathy international í Englandi.

Sandra hefur gífurlega gott orðspor á sér og hefur hjálpað mörgum hundum og hestum sem eru með einhversskonar stoðkerfisvandamál.

Sjúkraþjálfun eftir margar aðgerðir eru mikilvægur þáttur í bataferli dýra og getur Sandra sinnt þeim dýrum.

Einnig getur Sandra gefið öllum æfingarplan til að styrkja stoðkerfi, vöðva og hjálpað dýrum að léttast.


Til að bóka tíma hjá Söndru sendið fyrirspurn með því að smella hér og senda póst með helstu upplýsingum um hundinn


Frekari upplýsingar um Dýrasjúkaþjálfun hjá Söndru: Dýrasjúkraþjálfun Hjá Söndru


Sandra

Verðskrá

Skoðun af sjúkraþjálfara 8.000,-
Meðhöndlun flókin 7.000,-
Kennsla og plan 4.500,-


Samtals: 19.500,-


Endurkoma sjúkraþjálfun 4.500,-
Meðhöndlun einföld 5.000,-
Kennsla og plan 4.500,-


Samtals: 14.000,-


Laser


Laser 1 skipti 2.500,-
Laser 5 skipta kort 10.000,-
Laser 10 skipta kort 18.000,-


sjukraþjálfari fyrir hunda