FULLT! Rallý-hlýðni framhaldsnámskeið
20000 kr. | 1 | By Andrea Björk Hannesdóttir

Bókaðu Núna

UM NÁMSKEIÐIÐ

Á framhalds rallý-hlýðni námskeiðinu er farið í gegnum erfiðari skiltin (efri styrkleikaflokkar)  meiri áhersla lögð á það að hælvinna og taumvinna sé góð, skiltin séu 100% gerð rétt og margar grunnæfingar í hlýðni kenndar - þar á meðal shaping (mótun), louring (lokkun) og catching (grípun). Námskeið hjálpar þeim sérstaklega vel sem vilja læra meira um þessa skemmtilegu hundaíþrótt og hafa áhuga á því að keppa í Rallý-hlýðni í framtíðinni.

Næsta framhalds Rallý-hlýðni námskeið byrjar í janúar 2024

Til þess að mega vera með á námskeiðinu þarf hundur að vera búinn með grunnnámskeið í Rallý-hlýðni.

Hægt er að skrá sig á námskeiðið hér fyrir neðan. Ef að það kemur error við skráningu prófið að nota ekki stafi með kommum og engin bandstrik. Ef það dugir ekki endilega sendið tölvupóst á netfangið: skraning@voffaland.is

Verð: 20.000,-

Staðfestingargjald við skráningu: 10.000,- rest þarf að borga í seinasta lagi í fyrsta verklega tímanum. Staðfestingargjald fæst ekki endurgreitt.

Námskeiðið er framhaldsnámskeið, haldið á mánudögum kl. 21

Verklegir tímar verða haldnir í reiðhöllinni í Blíðubakkahúsinu Mosfellsbæ. 

Dagsetningar námskeiðs:
1. verklegi tími - Mánudaginn 8. janúar 2024 kl. 21 (Staðstening: Blíðubakkahúsið)

2. verklegi tími - Mánudaginn 15. janúar 2024 kl. 21 (Staðstening: Blíðubakkahúsið)

3. verklegi tími - Mánudaginn 22. janúar 2024 kl. 21 (Staðsetning: Blíðubakkahúsið)

4. verklegi tími - Mánudaginn 29. janúar 2024 kl. 21 (Staðsetning: Blíðubakkahúsið)

5. verklegi tími - Mánudaginn 5. febrúar 2024 kl. 21 (Staðsetning: Blíðubakkahúsið)

Leiðbeinandi

Leiðbeinandi á námskeiðinu er Andrea Björk Hannesdóttir, einn af eigendum VoffaLand ehf.

Hún er dýralæknir og með mikla reynslu á Rallý-Hlýðni frá því að
hún var búsett í Danmörku þegar hún stundaði nám við dýralækningar. Andrea keppti margoft með íslenska fjárhundinn sinn Helgu en saman náðu þær 2 meistaratitlum.

Andrea brennur mikið fyrir þessari hundaíþrótt, vill kynna öllum
fyrir henni, halda námskeið fyrir þá sem vilja og koma henni inn sem viðurkennd hundaíþrótt innan HRFÍ.

„Rallý-Hlýðni eru svo skemmtileg hundaíþrótt með fjölbreyttum æfingum. Hundarnir njóta sín mikið og samskipti eiganda og hunds verða betri. Það sem skiptir mestu máli er að hundi þykir æfingarnar skemmtilegar. Allir hundar, stórir sem smáir, á öllum aldri geta æft Rallý-Hlýðni!“ - Andrea

20,000 kr.
1
Andrea Björk Hannesdóttir

2023-08-30
Dagsetningar námskeiðs: 1. verklegi tími - 30. ágúst kl. 19 (Staðstening: VoffaLand - Axarhöfða 16) 2. verklegi tími - 6. september kl 19 (Staðstening: utandyra) 3. verklegi tími - 13. september kl 19 (Staðstening: utandyra) 4. verklegi tími - 20. september kl 19 (Staðstening: utandyra) 5. verklegi tími - 27. september kl 19 (Staðstening: utandyra)
2024-01-08
Dagsetningar námskeiðs: 1. verklegi tími - Mánudaginn 8. janúar 2024 kl. 21 (Staðstening: Blíðubakkahúsið) 2. verklegi tími - Mánudaginn 15. janúar 2024 kl. 21 (Staðstening: Blíðubakkahúsið) 3. verklegi tími - Mánudaginn 22. janúar 2024 kl. 21 (Staðsetning: Blíðubakkahúsið) 4. verklegi tími - Mánudaginn 29. janúar 2024 kl. 21 (Staðsetning: Blíðubakkahúsið) 5. verklegi tími - Mánudaginn 5. febrúar 2024 kl. 21 (Staðsetning: Blíðubakkahúsið)
2023-04-17