Um námskeiðið
Á Nosework I grunnnámskeiðinu verður lögð áhersla á það að kenna hundinum að þekkja vel lyktina sem við erum að vinna með. Farið verður vel yfir ílátaleit og innanhúsleit en eftir námskeiðið getur leiðbeinandi farið í lyktarpróf og síðan á keppnir ef vill sem haldnar eru á vegum Íslenska Nosework Klúb...
Námskeiðið verður á þriðjudögum í október og nóvember 2023 kl 19-20:30. Fyrsti tími byrjar 31. október 2023. Staðsetning er þjálfunarrými VoffaLands staðsett að Axarhöfða 16.
Þriðjudaginn 31. október 2023
Farið verður yfir helstu efni námskeiðs: Þol, jafnvægi, samhæfing (proprioception), teygjanleiki, styrkur, upphitun,niðurkæling, ganggreining og líkams...
Skemmtiflokkur
Skemmtiflokkur er fyrir alla sem vilja koma og hafa gaman! Brautin verður með einföldum skiltum. Hundur er í taum og má fá nammi í brautinni.
Dómari: Andrea Björk Hannesdóttir
Byrjendaflokkur
Byrjendaflokkur er fyrir þá sem hafa kynnt sér aðeins Rallý-hlýðni. Brauti...