Image

Hundasnyrtir - þjónusta

Hundasnyrtir VoffaLands baðar hundinn fyrir þig. Hundasnyrtir baðar hundinn með sjampoo og næringu með K9 vörum,blæs feldinn svo hann verði ótrúlega fínn og flottur og gerir hundinn glansandi hreinan og fínan!