Um VoffaLand

VoffaLand byrjaði sem appið VoffaLand sem Garðar bjó til fyrir hundaeigendur til að auðvelda yfirsýn
yfir hundasvæði landsins ásamt betri upplýsingum um þau.
Með aðkomu Andreu og Kára í VoffaLand var opnað verslun og æfingasvæði að Axarhöfða 16 sem haldin
eru hundanámskeið.
Verslunin opnaði 1.desember 2021.
Vefverslunarkerfi Fixly ehf. var svo sett í loftið í mars 2022.
VoffaLand setur sér það markmið að eiga til allt það besta sem fæst fyrir hundinn,
Starfsfólk sem getur gefið faglegar upplýsingar um hundahald, matarræði, leikföng sem henta, halda
námskeið ofl.

#

Garðar Hrafn Steingrímsson

Eigandi / Framkvæmdarstjóri
#

Andrea Björk Hannesdóttir

Eigandi / Dýralæknir
#

Kári

Eigandi / Fjármálastjóri

Hundarnir okkar

Helga

íslenskur fjárhundur

Váli

Siberian husky

Þruma

coton de tulear

Sunna

australian shepherd